Tag Archives: Uppskriftir

Nýja bananabrauðið

Í jólaleyfinu fór ég í verslunina Kost í Kópavogi til að verða mér úti um glútenlaust bökunarmjöl. Ég hafði séð uppskrift að brauði hjá Guðrúnu Bergmann þar sem það mjöl var notað. Mér lék forvitni á að vita hvernig þetta … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Matarstúss | Tagged , , , , , | Leave a comment

Meðlæti án alls

Á aðventu og um jól eru það ekki bara kökurnar og konfektið sem innihalda sykur og önnur óholl aukaefni. Í meðlætinu sem okkur þykir ómissandi með jólamatnum er oftast hvítur sykur og efni sem auka geymsluþol þess. Það er ekki … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , , | Leave a comment

Ekki bara kökur og konfekt!

Um jól og áramót er vaninn að gera vel við sig í mat og drykk. Fyrir mér þýðir það samt ekki að allur venjulegur og hollur matur þurfi að víkja af matseðlinum. Ég hef verið svo heppin að læra að … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , , , , | Leave a comment

Fiskisúpan Þorlákur

Skötuát tilheyrir Þorláksmessu. Hér á bæ bjóðum við vinum okkar í mikla skötuveislu helgina fyrir Þorláksmessu og borðum í staðinn einhvern góðan fiskrétt á Þorláksmessu. Í gær var það fiskisúpa sem elduð var úr þeim fiski og grænmeti sem til … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , , | Leave a comment

Ítalskar kjötbollur

Sumir réttir hafa fylgt fjölskyldum eins lengi og elstu menn þeirra muna (hér er það frumburðurinn sem nýlega varð 30 ára). Þetta má segja hér á bæ um ítölsku kjötbollurnar. Þessar bollur hafa verið eldaðar vetur, sumar, vor og haust, … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , | Leave a comment

Berjasíróp

Í fyrra þegar ég gerði berjahlaup úr öllum sólberjunum, hrútaberjunum og rifsberjunum fannst mér sóun að henda hratinu. Mér datt þá í hug að búa til berjasíróp og nota hratið til að fá berjabragðið. Það tókst vel en ég þurfti … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , , | Leave a comment

Af muffins-um

Ég á nokkrar uppskriftir af muffins, nokkrar eru það sem ég kalla vesenis-lausar og við aðrar þarf að vesenast svolítið í bakstrinum. Allra fyrsta uppskriftin sem ég fékk af muffins er skrifuð aftan á SÍBS happdrættismiða og svo límd inn í … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , , , | Leave a comment