Tag Archives: skólaþróun

UT í skólastarfi-hvað þarf til?

Í morgun var menntaspjall á Twitter um nýjustu tækni og vísindi í skólastarfi og var kveikjan að spjallinu sumarbústaðarferð sjö kvenna sem hafa áhuga á málefninu. Þær fóru í bústaðarferðina til að gefa sér tíma til að fikta og leika … Continue reading

Posted in skólastjórnun, Starfsþróun | Tagged , , | Leave a comment

Miðar Hvítbókin á markmið skólastarfs?

Breski skólamaðurinn Toby Salt lauk ráðstefnu ESHA  (European Schools Heads Association) í Dubrovnic síðast liðið haust. Auðvelt er að setja kjarnann í erindi hans í samhengi við umfjöllun um aðgerðaráætlun menntamálaráðherra um eflingu læsis í kjölfar útgáfu hvítabókar hans. Í … Continue reading

Posted in Starfsþróun | Tagged , , , | Leave a comment