Tag Archives: bakstur

Smáskonsur

Þegar legið er í kvefpest verður að gera vel við sig og þess vegna prófaði ég að hræra í glútenlausar smáskonsur. 1 dl glútenlaust haframjöl 2dl All purpose baking flour frá Bobs Red mill 2 tsk lyftiduft 1 tsk Xanthan … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , , , | Leave a comment

Hrákaka Höllu með volgri aðalbláberjasósu

Ég hef áður sagt frá því að á kennarastofum skiptast kennarar ekki bara á upplýsingum um nám og kennslu heldur líka og ekki síður á uppskriftum. Þessa uppskrift fékk ég á kennarastofunni fyrir nokkrum árum og hef gert hana all … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , | Leave a comment

Fræþynnur

Í haust fylgdi ég ráðleggingum frá Guðrúnu Bergmann um hreint mataræði. Hluti af þeim ráðleggingum var að taka glúten af matseðlinum. Fyrir mig sem hef gaman að því að baka brauð (eiginlega hef ég unun af því) og svo ekki … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Matarstúss | Tagged , , , , , | Leave a comment

Ekki bara kökur og konfekt!

Um jól og áramót er vaninn að gera vel við sig í mat og drykk. Fyrir mér þýðir það samt ekki að allur venjulegur og hollur matur þurfi að víkja af matseðlinum. Ég hef verið svo heppin að læra að … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , , , , | Leave a comment

Af muffins-um

Ég á nokkrar uppskriftir af muffins, nokkrar eru það sem ég kalla vesenis-lausar og við aðrar þarf að vesenast svolítið í bakstrinum. Allra fyrsta uppskriftin sem ég fékk af muffins er skrifuð aftan á SÍBS happdrættismiða og svo límd inn í … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , , , | Leave a comment

Hitt bananabrauðið

Fyrr á árinu setti ég inn uppskrift að bananabrauði sem ég baka mjög oft. Í þessari færslu er svo uppskrift að bananabrauði sem ég geri sjaldnar. Það má segja að þetta sé hálfgert sparibrauð því það er aðeins meira maus … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , | Leave a comment

Hitt hrökkbrauðið

“Hitt” hrökkbrauðið sem ég baka reglulega geri ég eftir uppskrift úr Gestgjafanum og þar heitir það Gerlaust hrökkbrauð: 50 g sólblómafræ 3 msk hörfræ 50 g sesamfræ 230 g heilhveiti 1 tsk salt 1 3/4 dl volgt vatn 1 1/2 … Continue reading

Posted in Matarstúss | Tagged , , | Leave a comment