Category Archives: Ræktun og berjatínsla

Skráningar og pælingar um ræktun og uppskeru.

Hrákaka Höllu með volgri aðalbláberjasósu

Ég hef áður sagt frá því að á kennarastofum skiptast kennarar ekki bara á upplýsingum um nám og kennslu heldur líka og ekki síður á uppskriftum. Þessa uppskrift fékk ég á kennarastofunni fyrir nokkrum árum og hef gert hana all … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , | Leave a comment

Berjasíróp

Í fyrra þegar ég gerði berjahlaup úr öllum sólberjunum, hrútaberjunum og rifsberjunum fannst mér sóun að henda hratinu. Mér datt þá í hug að búa til berjasíróp og nota hratið til að fá berjabragðið. Það tókst vel en ég þurfti … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , , | Leave a comment

Af muffins-um

Ég á nokkrar uppskriftir af muffins, nokkrar eru það sem ég kalla vesenis-lausar og við aðrar þarf að vesenast svolítið í bakstrinum. Allra fyrsta uppskriftin sem ég fékk af muffins er skrifuð aftan á SÍBS happdrættismiða og svo límd inn í … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , , , | Leave a comment

Í sveppamó

Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að tína sveppi. Enda eru aðstæður hér á Þelamörkinni til þess einstaklega góðar, skógar og mólendi við túnfótinn. Síðan í fyrra hef ég stutt mig við bókina Matsveppir í náttúru Íslands eftir Ásu Margréti Ásgrímsdóttir. … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , | Leave a comment

Pestó

Ég veit ekki hvernær ég kynntist pestó en eins og hjá fleirum er það orðið sjálfsagður hluti af því sem naslað er á Mörkinni. Oftast er það notað sem álegg eða viðbit á brauð en líka út á gott pasta; bæði … Continue reading

Posted in Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , | Leave a comment

Sækja salat!

Nýjasta eldhúsiðja Árna Heiðars er að sækja salat út í garð enda er sá tími ársins að uppskeran er þess virði. Það eru ekki nema kannski 15 ár síðan ég fór að rækta sjálf eitthvert grænmeti á sumrin. Það var … Continue reading

Posted in Ræktun og berjatínsla | Tagged , , , | 1 Comment

Basil – fursti kryddjurtanna

Ég veit fátt betra í hádegismatinn en brauðsneið með basil, salami, mozarellu og tómatsneið. Ég hlakka alltaf til þess tíma þegar basilikkan er fullvaxin og ég get klipið af henni (þeim) eins mikið og oft og ég vil. Þorri Hringsson … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Tagged , , | Leave a comment