Category Archives: Handavinna

Hér langar mig að setja myndir sem tengjast handavinnu; minni og annarra.

Krakkakúrur

Fyrir um það bil tveimur árum gaf tengdamóðir mín mér afganga af bómullargarni sem hún gat ekki notað og við héldum að ég gæti notað það í klúta- eða tuskuhekl. Seinna kom í ljós að svo var ekki, þannig að … Continue reading

Posted in Fjölskyldan, Handavinna | Tagged , , , | Leave a comment

Borðtuskuæðið

Í meira en eitt ár hef ég verið með heklunál og garndokku í veskinu svo ég geti gripið í borðtuskuhekl þegar færi gefst og ég sé að þannig er það hjá fleirum. Eiginlega má segja að borðtuskuæði hafi gripið um … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Á ferð og flugi, Handavinna | Tagged , , , | Leave a comment

Sumargjafir

Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti og allt útlit fyrir að veðrið muni minna á vorið og sumarið. Enn fagna skátarnir sumrinu með skátamessu í Hallgrímskirkju en ekki veit ég hvort það er líka ennþá gert á Ísafirði. Ég man eftir því … Continue reading

Posted in Fjölskyldan, Handavinna | Tagged , , | Leave a comment

Áskorun á aðra heklara

Í gær sagðist ég hafa lokið við að hekla stuðningskrukkurnar. Þó að svo sé, er ekki þar með sagt að verkefninu geti verið lokið. Til að verkefnið geti átt sér framhaldslíf þá set ég hérna inn á bloggið eina uppskrift … Continue reading

Posted in Handavinna | Tagged , , , | Leave a comment

Hetjan

Í ljósi nýjasta viðtals BB við Elsu er við hæfi að síðasta krukkan í þessu verkefni sé kölluð Hetjan. Þetta verkefni hefur verið skemmtilegt og það er skrýtið að segja að því sé lokið. Margir hafa haft samband við mig … Continue reading

Posted in Handavinna | Tagged , , , | Leave a comment

Sætar saman

Þessar tvær eru krukkur dagsins og hafa báðar fengið eiganda. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989 Næsta krukka kemur svo á netið fyrir lok vikunnar og er sú krukka síðasta stuðningskrukkan.

Posted in Handavinna | Tagged , , , | Leave a comment

Sunnudagskrukkan

Þessi litla sæta krukka hefur fengið eiganda og fer vestur í dag. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989

Posted in Handavinna | Tagged , , , | Leave a comment