Category Archives: Bara byrja

Verkefnið 2013

Eykur Nearpod skilvirkni starfsmannafunda?

Á starfsmannafundum kemur það fyrir að þar þarf að vera með fræðslu á glærusýningu. Það kemur líka fyrir að starfsmenn nota tímann á slíkum fundum til að hræra í tölvunni sinni eða snjalltækjum og sumir jafnvel taka fram handavinnu sína á meðan … Continue reading

Posted in Bara byrja, skólastjórnun, Starfsþróun | Tagged , , , | 2 Comments

Lært á Word Press

Eitt af verkefnum ársins var að læra betur á Word Press og laga þetta blogg. Í þeim tilgangi skráði ég mig á vefnámskeið hjá Promennt um Word Press sem heitir Vefurinn minn. Námskeiðið er í sex sinnum í mars, þrír … Continue reading

Posted in Bara byrja, Starfsþróun | Tagged , | Leave a comment

Við áramót

Það er svo skrýtið að við áramót finnst okkur eins og það sé svo mikill tími framundan, svo mikill að margir gera sér jafnvel róttæk heit á þeim tímamótum. Ég er ein þeirra sem lít til baka yfir árið, geri … Continue reading

Posted in Bara byrja | Tagged , , | Leave a comment

Engar afsakanir lengur

Á vafri mínu um netið rakst ég á skrif og myndband um það hvernig hægt er að koma tækninni fyrir í kennslustofunni. Hér er ekki gert ráð fyrir að það sé eitt tæki á hvern nemanda heldur er hægt að … Continue reading

Posted in Bara byrja, Starfsþróun | Tagged , , , , | Leave a comment

Afleysing í 5. og 6. bekk

Í gær leysti ég af í tvær kennslustundir í 5. og 6. bekk og á skipulagsblaði kennarans stóð að nemendur ættu að vinna í áætlunum sínum. Þegar leið á fyrri tímann kom í ljós að flestir voru búnir eða langt … Continue reading

Posted in Bara byrja, Starfsþróun | Tagged , , , | Leave a comment

Lífsspekin í Múmíndal

Þegar verkefnin eru orðin mörg og tilfinningin um tímaleysi heltekur mig finnst mér gott að staldra við og búa til verkefnalista og stundaskrá. Þannig sé ég oftast fram úr skylduverkefnum mínum og næ að búa mér til tómstundir. Stundum er … Continue reading

Posted in Að láni frá öðrum, Bara byrja | 2 Comments

Meistaramánuður #2

Halló herðatré og fyrsti í Meistaramánuði. Hvaða 10 herðatré skyldu svo verða fyrir valinu í kvöld?

Image | Posted on by | Tagged | Leave a comment