Dægradvöl í eldhúsinu í Farsta

marens

Í gær undirbjuggum við Ingegerd ís sem var búinn til í “ísskál” sem hún hafði keypt með nýrri Kitchen Aid hrærivél um daginn. Aðeins rauðurnar voru notaðar í ísinn svo þá lá beinast við að búa til marens kökur úr hvítunum. Í gegnum google fundum við uppskrift og gerðum fínar og góðar marens kökur.

Egill, Emma, Júlíus, Einar og Alicia komu í mat og við Ingegerd sáum um eftirréttahlaðborðið: heimagerður vanilluís (gerður eftir kúnstarinnar reglum, meira um það seinna), makkarónukökurnar fínu og hindber og bláber.

Advertisements

About Ingileif

Starfa sem skólastjóri Þelamerkurskóla í Hörgársveit og hef ánægju af því að skrá samantektir og hugleiðingar um skólastarf, matarstúss og ferðalög.
This entry was posted in Á ferð og flugi, Fjölskyldan, Matarstúss and tagged , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s